Saman á ný?

Kylie Minogue
Kylie Minogue AP

Ástr­alska söng­kon­an Kylie Min­ogue er tek­in sam­an við franska leik­ar­ann Oli­vier Mart­inez á ný en parið hætti sam­an á síðasta ári eft­ir að frétt­ir bár­ust af meintu fram­hjá­haldi hans.

Á parið að hafa átt tvo róm­an­tíska daga sam­an í Par­ís í liðinni viku og segja heim­ild­ir að vin­ir þeirra séu al­sæl­ir vegna þessa enda hafi hún alltaf sagt hann vera ást lífs síns.

Eiga þau að hafa tekið sam­an eft­ir að hann samþykkti að eign­ast börn og kvæn­ast söng­kon­unni.

Kylie kom í heim­sókn í íbúð Oli­viers í Par­ís þann 27. janú­ar sl. og ræddu þau mál­in lengi fram eft­ir degi. Um nótt­ina gistu þau sam­an á hót­eli henn­ar í borg­inni. Dag­inn eft­ir sást til þeirra á göngu með hund leik­ar­ans og í versl­un Yves St Laurent. Síðan fengu þau sér drykk sam­an á Cafe de Flore.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú ert önnum kafinn við smá verk og stór bæði innanhúss og utan. Kannaðu ódýrari lausnir en þú ert þegar með í huga. Eitthvað óvenjulegt gæti gerst á heimilinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Arn­ald­ur Indriðason
4
Sofie Sar­en­brant
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú ert önnum kafinn við smá verk og stór bæði innanhúss og utan. Kannaðu ódýrari lausnir en þú ert þegar með í huga. Eitthvað óvenjulegt gæti gerst á heimilinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Arn­ald­ur Indriðason
4
Sofie Sar­en­brant
5
Unni Lindell