Lutfi sagður hafa deyft Britney með lyfjum

Lynne Spears, móðir söngkonunnar Britney Spears, kemur til sjúkrahússins þar …
Lynne Spears, móðir söngkonunnar Britney Spears, kemur til sjúkrahússins þar sem hún dvelur. AP

Staðhæft er í  bréfi sem Lynne Spe­ars móðir söng­kon­unn­ar Brit­ney Spe­ars lagði fram með kröfu um nálg­un­ar­bann gegn Sam Lut­fi, umboðsmanni Spe­ars, í síðustu viku að hann hefði deyft hana með lyfj­um og lagt und­ir sig heim­ili henn­ar, líf og fjár­mál. Þá er hann sagður hafa stjórnað hópi ljós­mynd­ara sem hafa elt söng­kon­una á rönd­um.  Þetta kem­ur fram á frétta­vef Sky.  

Fram kem­ur í yf­ir­lýs­ing­unni að Spe­ars hafi fyrst hitt Lut­fi í októ­ber á síðasta ári og að skömmu síðar hafi hann svo gott sem flutt inn á hana. Þá seg­ir að hann hafi klippa á síma­lín­ur inn á heim­ilið og fjar­lægt hleðslu­tæki fyr­ir farsíma henn­ar. Hann hafi einnig öskrað á hana og kraf­ist þess að hún hlýddi sér í einu og öllu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður ekki ríkur á því að byggja skýjaborgir, en þú getur orðið það með því að hrinda einni af hugmyndum þínum í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður ekki ríkur á því að byggja skýjaborgir, en þú getur orðið það með því að hrinda einni af hugmyndum þínum í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant