Lohan langar að leika Lísu

Lohan á frumsýningu í LA fyrir skömmu.
Lohan á frumsýningu í LA fyrir skömmu. Reuters

Lindsay Lohan dauðlangar að leika aðalhlutverkið í væntanlegri mynd Tims Burtons um Lísu í Undralandi. „Ég vona bara að þeir ætli ekki að fá einhverja ófræga. Mig langar virkilega í þetta hlutverk,“ sagði Lohan.

Það er Disney sem framleiðir myndina, en í henni verða bæði leikarar og teiknimyndafígúrur. Burton kveðst reiðubúinn að takast á við þetta stóra verkefni.

„Þetta er klassísk saga og myndmálið fullkomlega súrrealískt. Ég hef aldrei séð myndgerð af henni þar sem tekst að ná því öllu. Það verður athyglisvert að takast á við það verkefni að reyna að koma því í mynd,“ sagði Burton.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan