Fréttamynd ársins

Fréttamynd ársins 2007.
Fréttamynd ársins 2007. Tim Hetherington

Breski ljós­mynd­ar­inn Tim Het­her­ingt­on hlaut í dag hin virtu World Press Photo verðlaun fyr­ir mynd sína af dauðþreytt­um banda­rísk­um her­manni í Af­gan­ist­an.

„Mynd­in sýn­ir dauðþreytt­an mann - og dauðþreytta þjóð,“ sagði Gary Knig­ht, formaður dóm­nefnd­ar­inn­ar. „Þetta snert­ir okk­ur öll. Þetta er mynd af manni sem get­ur ekki meira.“

Het­her­ingt­on tók mynd­ina 16. sept­em­ber í fyrra fyr­ir tíma­ritið Vanity Fair.

Verðlaun voru veitt í 10 flokk­um, og hlutu þau 59 ljós­mynd­ar­ar frá 23 lönd­um.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú gengur fram af miklum krafti og undrast umburðarlyndi annarra í þinn garð. Ekkert er betra en að eiga góða vini sem eru tilbúnir til að rétta þér hjálparhönd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú gengur fram af miklum krafti og undrast umburðarlyndi annarra í þinn garð. Ekkert er betra en að eiga góða vini sem eru tilbúnir til að rétta þér hjálparhönd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir