Erfiðast að halda áfenginu niðri

Charlize Theron kannar brjóstin á David Andersson, varaforseta Hasty Pudding …
Charlize Theron kannar brjóstin á David Andersson, varaforseta Hasty Pudding félagsins. Reuters

Leikkonan Charlize Theron segist hafa drukkið 74 skot þegar hún var valin kona ársins hjá Hasty Pudding-leikfélaginu við Harvard-háskóla á föstudaginn. Við sama tækifæri varð hún að sýna hæfni sína á ýmsum sviðum áður en verðlaunin voru veitt.

Hún sýndi sín bestu tilþrif á dansgólfinu undir dynjandi diskótónlist, setti sig í fyrirsætustellingar og daðraði við mann í fílsbúningi og eftir að hafa leyst þessar þrautir vel af hendi þótti hún hafa unnið sér inn verðlaunin. „Það eina sem tók virkilega á var að halda öllu þessu áfengi niðri, annars var þetta ekkert mál,“ sagði Theron eftir afhendinguna, en líklegt má telja að hún hafi ruglast eitthvað þegar hún taldi skotin.

Áður hafa leikkonur á borð við Scarlett Johansson, Meryl Streep, Jodie Foster, Julia Roberts, Meg Ryan, Halle Berry og Catherine Zeta-Jones hlotið þennan heiður.

Charlize Theron fær koss frá David Andersson og Evan Eachus, …
Charlize Theron fær koss frá David Andersson og Evan Eachus, varaforseta og forseta Hasty Pudding félagsins. Reuters
Reuters
Charlize Theron sýnir getu sína í breikdansi.
Charlize Theron sýnir getu sína í breikdansi. Reuters
Reuters
Theron ávarpar viðstadda eftir að hafa tekið við verðlaununum.
Theron ávarpar viðstadda eftir að hafa tekið við verðlaununum. Reuters
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen