Blake reynir að brjóta Amy

Amy Winehouse faðmar móður sína eftir að hún hlaut Grammy …
Amy Winehouse faðmar móður sína eftir að hún hlaut Grammy verðlaunin í gærkvöldi.

Bla­ke Fielder-Civil, hringdi ný­lega í eig­in­konu sína söng­kon­una Amy Winehou­se og laug því að henni að hann hefði verið flutt­ur á sjukra­deild sjúkra­húss­ins, þar sem hann er í haldi, eft­ir að hann hafi reynt að fremja sjálfs­morð. Fielder-Civil er í haldi í Pent­on­ville fang­elsi í London þar sem hann bíður dóms fyr­ir likams­árás og til­raun til að hindra fram­gang rétt­vís­inn­ar. Tals­menn fang­els­is­ins segja eng­ar upp­lýs­ing­ar liggja fyr­ir um það að hann hafi reynt að fremja sjálfs­morð 

Vin­ir söng­kon­unn­ar seg­ir hana hafa verið niður­brotna eft­ir að hún heyrði sögu Bla­kes en að hún hafi loks fall­ist á þau rök þeirra að yf­ir­völd hefðu látið hana vita væri nokkuð hæft í  sög­unni. Þá segja þeir að Bla­ke ótt­ist að Amy yf­ir­gefi hann nái hún stjórn á fíkni­efna­neyslu sinni.

„Hann vill ýta und­ir sekt­ar­kennd henn­ar þannig að hún geti ekki yf­ir­gefið hann. Hann er óend­an­lega stjórn­sam­ur, jafn­vel þegar hann er á bak við rimla,” seg­ir ónefnd­ur vin­ur henn­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki nota daginn til þess að versla. Gluggaðu í sjálfshjálparbækur og reyndu að hreyfa þig sem mest. Láttu ekki öfund samstarfsmanna þinna hafa áhrif á þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki nota daginn til þess að versla. Gluggaðu í sjálfshjálparbækur og reyndu að hreyfa þig sem mest. Láttu ekki öfund samstarfsmanna þinna hafa áhrif á þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant