Roy Scheider látinn

Roy Scheider.
Roy Scheider. AP

Bandaríski kvikmyndaleikarinn Roy Scheider er látinn, 75 ára að aldri. Scheider var þekktastur fyrir að leika lögreglustjórann í myndinni um Ókindina en hann lék einnig fleiri frægum myndum á borð við French Connection og All That Jazz, en fyrir báðar þær myndir var hann tilnefndur til Óskarsverðlauna.

Scheider lést á sjúkrahúsi í Little Rock í Arkansas en þar hafði hann gengist undir meðferð undanfarin tvö ár vegna krabbameins

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar