Hakkari vinnur spjöll á heimasíðu

Jóhanna Vala Jónsdóttir, í miðið, ásamt Katrínu Dögg Sigurðardóttur og …
Jóhanna Vala Jónsdóttir, í miðið, ásamt Katrínu Dögg Sigurðardóttur og Fanneyju Láru Guðmundsdóttur. mynd/Jón Svavarsson

Heimasíða Ungfrú Ísland keppninnar varð fyrir fólskulegri árás bíræfins tölvuþrjóts um helgina, en hakkarinn sem ber ábyrgð á skemmdarverkunum kallar sig Shadow. Skuggi skildi eftir ein skilaboð við mynd af Ungfrú Íslandi 2007, Jóhönnu Völu Jónsdóttur, þar sem hann skrifaði „Nice boobies“ sem á íslensku myndi útleggjast sem „flott brjóst.“

Áhyggjulaus með kærastanum

Samkvæmt Bergrúnu Sigurjónsdóttur, aðstoðarkonu Arnars Laufdal, sem á keppnina Ungfrú Ísland, er unnið að viðgerð á síðunni. „Þetta gerðist einhverntíma um helgina, við vitum ekki nákvæmlega hvenær. Við náðum ekki í neinn fyrr en í gær og það er verið að laga þetta,“ segir Bergrún, óviss um skaðann. „Ég átta mig ekki á því sjálf, en það fer töluverð vinna í að laga þetta, auðvitað.“ 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar