Knightley á Íslandi

Keira Knightley er hún mætti til BAFTA-hátíðarinnar í London um …
Keira Knightley er hún mætti til BAFTA-hátíðarinnar í London um helgina. AP

Breska leik­kon­an Keira Knig­htley mun verja Valentínus­ar­deg­in­um, sem er næst­kom­andi fimmtu­dag, hér á landi, en kær­asti henn­ar Rupert Friend mun hafa komið henni á óvart með því að bjóða henni hingað.

„Það hljóm­ar eins og þetta hafi kostað heil ósköp. Ég held að þetta hafi allt komið henni á óvart. Hún var a.m.k. mjög spennt,” seg­ir ónefnd­ur vin­ur leik­kon­unn­ar.

Þá seg­ir hann kær­ustuparið gera þó nokkuð af því að ferðast til af­vik­inna staða til að njóta þess að vera sam­an. 

Parið kynnt­ist við tök­ur mynd­ar­inn­ar 'Pri­de and Prejudice' árið 2005 og mun Rupert hafa orðið miður sín er Keira neitaði ný­lega að ganga með an­tík­hring sem hann hafði keypt handa henni. Þá lýsti hún því ný­lega yfir að þau hefðu ekki í hyggju að ganga í hjóna­band á næst­unni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Það er kominn tími til að bregða á leik og þú ert til í slaginn. Kannaðu möguleika þína en gættu þess þó að gera ekkert í fljótfærni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Það er kominn tími til að bregða á leik og þú ert til í slaginn. Kannaðu möguleika þína en gættu þess þó að gera ekkert í fljótfærni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir