Dýr brjóstahaldari

Shakira leggur góðu máli lið með fatagjöfinni.
Shakira leggur góðu máli lið með fatagjöfinni. Reuters

Aðdá­andi kól­umb­ísku söng­kon­unn­ar Shak­iru pungaði út 3000 döl­um (rúm­um 200.000 kr.) á upp­boði fyr­ir brjósta­hald­ara sem var í henn­ar eigu. Féð mun renna til góðgerðar­mála.

Fram kem­ur á vef breska rík­is­út­varps­ins að Shakira vinni nú að því að hreinsa til í fata­skápn­um. Flík­urn­ar verða selda og mun all­ur ágóði renna til sjóðs sem kall­ast Bare Feet.

Rúm­ar fjór­ar millj­ón­ir hafa safn­ast hingað til. Einn aðdá­andi söng­kon­unn­ar var t.d. reiðubú­inn að greiða tæpa millj­ón svo hann fengi tæki­færi til að hitta Shak­iru.

Féð verður notað til að byggja skóla fyr­ir fá­tæk börn í Kól­umb­íu.

Það var tísku­hönnuður­inn Roberto Ca­valli sem hannaði hinn fag­ur­skreytta brjósta­hald­ara sem Shakira notaði á tón­leika­ferðalagi sínu í fyrra.

Meðal annarra muna sem seld­ir voru á upp­boðinu var Gi­b­son gít­ar og fjólu­blá hár­kolla

Brjóstahaldarinn dýri.
Brjósta­hald­ar­inn dýri. AP
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þolinmæði þrautir vinnur allar og það munt þú reyna eins og svo margir aðrir. Láttu reyna á samstarfsvilja annarra því sigurinn er sætari í hóp.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þolinmæði þrautir vinnur allar og það munt þú reyna eins og svo margir aðrir. Láttu reyna á samstarfsvilja annarra því sigurinn er sætari í hóp.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir