Forsætisráðherra ætlar að taka lagið

Sverrir Vilhelmsson

Forsætisráðherra, Geir Haarde, hefur boðað komu sína í Austurbæ á tónleika sem Bubbi Morthens ætlar að halda þar eftir viku undir yfirskriftinni „Bræður og systur gegn fordómum.“ Þar ætlar forsætisráðherrann að taka lagið.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá umboðsmanni Bubba í kvöld. 

Geir brást við áskorun Bubba Morthens til hans í viðtali í gær. „Það er ekki lítils virði að fá forsætisráðherrann í lið með okkur og erum afar ánægðir með að hann skyldi hlýða kallinu með svo afgerandi hætti.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach