Monty Python gerir ekki grín að Spears

Britney Spears
Britney Spears AP

Nafni söngkonunnar Britney Spearshefur verið skipt út fyrir viðurnefni Kryddpíunnar Victoriu Beckham í söngleiknum Monty Python Spamalot sem nú er sýndur á í London, New York og Las Vegas. Höfundurinn Eric Idle segir að þetta hafi verið gert þar sem hópurinn vilji ekki hlægja á kostnað fólks sem eigi undir högg að sækja. „Leikstjórinn Mike Nichols fór fram á þetta og það var rétt hjá honum . Við höfum breytt textanum í London, á farandsýningum, á Broadway og í Las Vegas. Okkur finnst þetta vera of sorglegt. Það er verið að pynta Britney Spears til bana og við viljum ekki taka þátt í því,” segir hann.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka