Monty Python gerir ekki grín að Spears

Britney Spears
Britney Spears AP

Nafni söngkonunnar Britney Spearshefur verið skipt út fyrir viðurnefni Kryddpíunnar Victoriu Beckham í söngleiknum Monty Python Spamalot sem nú er sýndur á í London, New York og Las Vegas. Höfundurinn Eric Idle segir að þetta hafi verið gert þar sem hópurinn vilji ekki hlægja á kostnað fólks sem eigi undir högg að sækja. „Leikstjórinn Mike Nichols fór fram á þetta og það var rétt hjá honum . Við höfum breytt textanum í London, á farandsýningum, á Broadway og í Las Vegas. Okkur finnst þetta vera of sorglegt. Það er verið að pynta Britney Spears til bana og við viljum ekki taka þátt í því,” segir hann.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir