Beckham sagður hörmuleg fjárfesting

David Beckham fylgist með leik Arsenal og Birmingham City í …
David Beckham fylgist með leik Arsenal og Birmingham City í London þann 12. janúar. Reuters

Knatt­spyrn­u­stjarn­an Dav­id Beckham er í slæm­um mál­um en hon­um hef­ur tek­ist á skömm­um tíma að fá alla helstu íþrótta­blaðamenn í borg engl­anna á móti sér fyr­ir að hafna viðtöl­um hvað eft­ir annað þrátt fyr­ir að hafa átt að vekja al­menn­an áhuga á knatt­spyrnu í Banda­ríkj­un­um. Einn virt­asti íþróttaf­réttamaður vest­an­hafs full­yrðir að koma Beckham í banda­rísk­an fót­bolta hafi eng­in áhrif haft, hvorki á lið hans Galaxy né al­mennt á fót­bolta­áhuga í land­inu.

Bend­ir sá á að síðan Beckham kom í sum­ar fyr­ir met­fé og á met­laun­um, sem sam­tals kosti LA Galaxy sex­tán millj­arða króna ár­lega, hafi hann spilað eina átta leiki og skorað eitt mark. Þannig hafi hver leik­ur hans hingað til kostað tvo millj­arða króna. Hver heil­vita maður sjái að slík fjár­fest­ing sé fyr­ir neðan all­ar hell­ur sér­stak­lega þegar hug­ur hans sé bundn­ari við veisl­ur Hollywood-stjarna en að kynna knatt­spyrn­una og koma Banda­ríkj­un­um á kortið í þeim heimi.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Það er fólk að hitta, staður til að fara á og hlutir til að kaupa. Hugsanlega hittir þú nýjan einstakling eða sérð nýja hlið á einhverjum sem þú þekkir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
2
Jill Man­sell
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Það er fólk að hitta, staður til að fara á og hlutir til að kaupa. Hugsanlega hittir þú nýjan einstakling eða sérð nýja hlið á einhverjum sem þú þekkir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
2
Jill Man­sell
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver