Hatcher seldi sig

Teri Hatcher.
Teri Hatcher. AP

Bandaríska leikkonan Teri Hatcher seldi sjálfa sig nýverið fyrir 50.000 dollara, sem nemur um 3,3 milljónum íslenskra króna. Þetta gerði hún á sérstökum gala-kvöldverði sem haldinn var í Las Vegas til styrktar fólki með alzheimer sjúkdóminn.

„Sá heppni fær nú að bjóða Hatcher í hádegismat. Samkeppnin var mjög hörð og það buðu margir í hana, hún er greinilega mjög vinsæl,“ sagði maður sem staddur var á uppboðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup