Charlize ekki á Óskarinn

Charlize Theron.
Charlize Theron. Reuters

Leikkonan Charlize Theron ætlar ekki að vera viðstödd afhendingu Óskarsverðlaunanna að þessu sinni, heldur ætlar hún að horfa á hana í náttfötunum heima hjá sér. Theron telur að aðeins þeir sem hljóta tilnefningu eigi að vera viðstaddir.

„Við fengum engar tilnefningar að þessu sinni þannig að við ætlum bara að fara í náttfötin og horfa á þetta uppi í sófa,“ sagði leikkonan sem býr með leikaranum Stuart Townsend.

Theron hlaut Óskarinn árið 2003 fyrir hlutverk sitt í Monster.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar