Bubbi og Geir sungu gegn fordómum

Árvakur/Frikki

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, var meðal þeirra sem kom fram á tónleikum sem Bubbi Morthens stóð fyrir í Austurbæ í kvöld gegn fordómum og kynþáttahatri undir yfirskriftinni Bræður og systur.

Bubbi hafði í fjölmiðlum hvatt Geir til að mæta og taka lagið og forsætisráðherrann varð við þeirri áskorun og raunar margir fleiri. Á myndinni syngja þeir saman við undirleik South River Band.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar