Leikkonan Jessica Alba er sögð himinlifandi eftir að hún komst að því að hún og unnusti hennar, Cash Warren, eiga von á tvíburum. Eins og frægt er orðið á leikkonan von á sér í júní og er hún þegar farin að undirbúa komu barnanna.
„Hún og Cash hafa verið að endurskipuleggja allt á heimilinu, en fregnirnar um tvíbura verða nú til þess að allt verður tekið í gegn á ný.