Lopez eignast tvíbura

Marc Anthony og Jennifer Lopez
Marc Anthony og Jennifer Lopez AP

Söng- og leikkonan Jennifer Lopez og eiginmaður hennar, tónlistarmaðurinn Marc Anthony, eignuðust tvíbura í nótt á sjúkrahúsi á Long Island í Bandaríkjunum. Börnin, strákur og stelpa, fæddust klukkan 12:45 í nótt að staðartíma. Börnin eru hennar fyrstu börn en Anthony á tvö börn fyrir.

Að sögn talsmanns Lopez, Simon Fields, segir í viðtali við  People tímaritið að foreldrarnir séu alsælir  með litlu krílin.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar