Eurobandið fer til Serbíu

Regína Ósk og Friðrik Ómar fagna sigrinum.
Regína Ósk og Friðrik Ómar fagna sigrinum. mynd/Jón Svavarsson

Lag Örlygs Smára, This is my life , í flutn­ingi Eurobands­ins, bar sig­ur úr být­um í úr­slitaþætti Laug­ar­dagslag­anna, en úr­slit­in fóru fram í Smáralind­inni í kvöld.

Lagið verður fram­lag Íslands í Söngv­akeppni Evr­ópu sem fram fer í Belgrad í Serbíu 20., 22. og 24. maí 2008. Ísland tek­ur þátt í seinni undan­keppn­inni 22. maí. 

Í öðru sæti var lag Barða Jó­hanns­son­ar,  Ho ho ho, we say hey hey hey, í flutn­ingi Merzedes Club. 

Í þriðja sæti var lag Dr. Gunna, Hvar ertu nú, í flutn­ingi, Dr. Spock. 

Rúm­lega 100.000 tóku þátt í síma­kosn­ing­unni í kvöld. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Hæfileikar sem þú álítur sérstaka verða mjög dýrmætir fyrir einhvern annan. Gætttu þess að ofmetnast ekki því dramb er falli næst.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Hæfileikar sem þú álítur sérstaka verða mjög dýrmætir fyrir einhvern annan. Gætttu þess að ofmetnast ekki því dramb er falli næst.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Loka