Kokteill á 4,5 milljónir króna

Kylie Minogue kemur til Brit verðlaunahátíðarinnar.
Kylie Minogue kemur til Brit verðlaunahátíðarinnar. Reiters

Kylie Minogue fékk 4,5 milljóna króna kokteil frá leyndum aðdáanda á næturklúbbnum Movida eftir Brit-verðlaunin á miðvikudagskvöld. Drykkurinn heitir Flawless og í honum er meðal annars Louis XII-koníak, hálf flaska af Cristal Rose-kampavíni og æt 24 karata gull-lauf.

Aðalaðdráttarafl drykkjarins er 11-karata demantshringur sem er í botninum á glasinu. Þegar drykkurinn er pantaður fylgja tveir öryggisverðir með sem vernda kúnnann þar til drykkjunni lýkur. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar