Ómar rímar við Kírgistan

00:00
00:00

Ómar Ragn­ars­son var ekki lengi að svara þeirri spurn­ingu, sem varpað var fram í fyr­ir­sögn á spaugi­legri frétt á mbl.is í gær, hvað geti rímað við Kírg­ist­an, en í því Mið-Asíu­ríki hef­ur verið efnt til sér­stæðrar laga­sam­keppni.

Það eru and­stæðing­ar banda­rískr­ar her­stöðvar í Kírg­ist­an sem hafa efnt til sam­keppn­inn­ar, en þeir eru að leita sér að bar­áttu­söng, og bjóða allt að 50.000 krón­ur í verðlaun.

Ekki skal um það dæmt hvort lag og texti Ómars kynni að falla í kramið hjá kírgísk­um her­stöðvar­and­stæðing­um. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Rómantíkin er allsráðandi í dag eftir full vitsmunalegar áherslur síðustu daga. Kannski langar þig til að vera innan við fólk þótt það sé stundum krefjandi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Rómantíkin er allsráðandi í dag eftir full vitsmunalegar áherslur síðustu daga. Kannski langar þig til að vera innan við fólk þótt það sé stundum krefjandi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell