Harry prins kallaður heim frá Afganistan

Harry prins hefur barist við Talibana í Afganistan.
Harry prins hefur barist við Talibana í Afganistan. AP

Yf­ir­stjórn breska hers­ins hef­ur ákveðið að kalla Harry Bretaprins, son Karls Bretaprins og Díönu prins­essu, heim frá Af­gan­ist­an þar sem hann hef­ur gegnt herþjón­ustu. Ákvörðunin er tek­in eft­ir að frétt­ir bár­ust af veru prins­ins í Af­gan­ist­an í er­lend­um fjöl­miðlum. Þetta kem­ur fram á frétta­vef BBC. 

Yf­ir­völd í Bretlandi höfðu gert sam­komu­lag um það við breska fjöl­miðla að ekki yrði greint op­in­ber­lega frá veru Harrys í Af­gan­ist­an þar sem það var talið stofna ör­yggi hans og annarra breskra her­manna í land­inu í hættu.   

Harry, sem er 23 ára, mun hafa tekið því mjög illa er hætt var við áform um að senda hann með her­deild hans til Íraks á síðasta ári þar sem ótt­ast var að upp­reisn­ar­menn myndu beina spjót­um sér­stak­lega að her­deild­inni væri Harry með henni.  

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Að taka áhættu í einhverju sem viðkemur tjáskiptum, er snjallara en kann að virðast í fyrstu. Gættu þess að missa ekki yfirsýnina.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Að taka áhættu í einhverju sem viðkemur tjáskiptum, er snjallara en kann að virðast í fyrstu. Gættu þess að missa ekki yfirsýnina.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir