Ólst ekki upp hjá úlfum

Misha Defonseca og Vera Lee sem ritaði bókina með henni …
Misha Defonseca og Vera Lee sem ritaði bókina með henni 2001. AP

Í ljós hef­ur komið að bæði fransk­ur bóka­út­gef­andi og kvik­mynda­fram­leiðandi létu gabbast af upp­log­inni sjálfsævi­sögu um af­drif ungr­ar gyðinga­stúlku sem þvæld­ist um Mið- og Aust­ur-Evr­ópu með hópi villtra úlfa sem höfðu tekið hana í fóst­ur eft­ir að for­eldr­ar henn­ar voru tekn­ir hönd­um af Nas­ist­um í Belg­íu í seinni heimstyrj­öld­inni.

Gerð var leik­in kvik­mynd eft­ir bók­inni sem heit­ir á ensku Survi­ving With Wol­ves og var frum­sýnd í Frakklandi í janú­ar síðast liðnum.

Það var belg­íska dag­blaðið Le Soir, sem komst að því að Misha Defon­seca, hin 70 kona sem ritaði bók­ina er ekki af gyðinga­ætt­um og laug því að út­gef­and­an­um að þetta væri sjálfsævi­saga.

Nú þarf að færa bók­ina yfir í skáld­sagna­deild­ir bóka­búða og fjar­lægja „byggt á sann­sögu­leg­um at­b­urðum" úr titl­um kvik­mynd­ar­inn­ar.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Rómantíkin er allsráðandi í dag eftir full vitsmunalegar áherslur síðustu daga. Kannski langar þig til að vera innan við fólk þótt það sé stundum krefjandi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Rómantíkin er allsráðandi í dag eftir full vitsmunalegar áherslur síðustu daga. Kannski langar þig til að vera innan við fólk þótt það sé stundum krefjandi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell