Miðar á Clapton að seljast upp

Eric Clapton.
Eric Clapton. AP

Um 8.000 miðar á tónleikar Eric Clapton seldust fyrsta hálftímann þegar miðasala á tónleikana hófst klukkan tíu í morgun. Tónleikarnir fara fram þann 8. ágúst nk., en allt stefnir í að uppselt verði á tónleikana löngu áður.

Langflestir miðarnir seldust á netinu eða 95%, en 5% í verslunum. Áhangendur kappans virðast ekki vilja taka neinar áhættur því mikið gekk á þegar miðasalan hófst. Rúmlega 10 þúsund miðar verða alls seldir á tónleikana, sem fram fara í Egilshöll.

Clapton hefur ásamt hljómsveit sinni hafið æfingar fyrir hljómleikaferðina, sem hefst þann 3. maí nk. í Tampa í Flórída. Alls telur ferðin nítján tónleika, Íslendingar eru næst-síðastir í röðinni, en síðustu tónleikarnir eru á Skanderborg hátíðinni í Danmörku þann 10. ágúst.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir