Miðar á Clapton að seljast upp

Eric Clapton.
Eric Clapton. AP

Um 8.000 miðar á tón­leik­ar Eric Clapt­on seld­ust fyrsta hálf­tím­ann þegar miðasala á tón­leik­ana hófst klukk­an tíu í morg­un. Tón­leik­arn­ir fara fram þann 8. ág­úst nk., en allt stefn­ir í að upp­selt verði á tón­leik­ana löngu áður.

Lang­flest­ir miðarn­ir seld­ust á net­inu eða 95%, en 5% í versl­un­um. Áhang­end­ur kapp­ans virðast ekki vilja taka nein­ar áhætt­ur því mikið gekk á þegar miðasal­an hófst. Rúm­lega 10 þúsund miðar verða alls seld­ir á tón­leik­ana, sem fram fara í Eg­ils­höll.

Clapt­on hef­ur ásamt hljóm­sveit sinni hafið æf­ing­ar fyr­ir hljóm­leika­ferðina, sem hefst þann 3. maí nk. í Tampa í Flórída. Alls tel­ur ferðin nítj­án tón­leika, Íslend­ing­ar eru næst-síðast­ir í röðinni, en síðustu tón­leik­arn­ir eru á Skand­er­borg hátíðinni í Dan­mörku þann 10. ág­úst.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Það er fólk að hitta, staður til að fara á og hlutir til að kaupa. Hugsanlega hittir þú nýjan einstakling eða sérð nýja hlið á einhverjum sem þú þekkir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
2
Jill Man­sell
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Það er fólk að hitta, staður til að fara á og hlutir til að kaupa. Hugsanlega hittir þú nýjan einstakling eða sérð nýja hlið á einhverjum sem þú þekkir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
2
Jill Man­sell
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver