Ást á meðferðarheimili

Kirsten Dunst
Kirsten Dunst AP

Bandaríska leikkonan Kirsten Dunst virðist hafa fundið nýjan kærasta á meðferðarheimli í Utah þar sem hún sætir meðferð vegna ótilgreinds vanda.  Að sögn heimildarmanns eru þau algerlega óaðskiljanleg.

„Starfsfólkið hefur margoft reynt að aðskilja þau. Hún situr í kjöltu hans og þau fara oft í gönguferðir saman.  Hann hefur meira að segja hringt í móður sína og beðið hana að Kirsten blóm.  Hann er að reyna að vera eins rómantískur og hann getur inni á meðferðarheimili“, sagði heimildarmaðurinn. 

Kirsten er ekki eina fræga manneskjan sem finnur ástina á meðferðarheimili.  Lindsay Lohan kynntist snjóbrettagaurnum Riley Giles einmitt þegar hún var á sama meðferðarheimilinu á síðasta ári.  Þrátt fyrir að hafa reynt að halda sambandinu áfram eftir að vistinni lauk gekk sambandið ekki lengi.  Riley fór að lokum opinbert með ýmis náin augnablik hjá þeim skötuhjúum. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir