Afkomendum Elvis fjölgar

Lisa Marie Presley með fjórða eiginmanni sínum Michael Lockwood.
Lisa Marie Presley með fjórða eiginmanni sínum Michael Lockwood. AP

Af­kom­end­um rokkkóngs­ins El­vis Presley mun fjölga um einn næsta haust en einka­dótt­ir hans Lisa Marie Presley hef­ur greint frá því að hún eigi von á sínu þriðja barni. Þetta kem­ur fram á frétta­vef CNN. 

Talsmaður Presley staðfest­ir í viðtali við tíma­ritið People að hún og fjórði eig­inmaður henn­ar Michael Lockwood eigi von á barni og að þau séu him­in­lif­andi. Lisa Marie á fyr­ir tvö börn með fyrsta eig­in­manni sín­um Danny Keough en þau eru fimmtán og nítj­án ára.

Hún hef­ur einnig verið gift popp­stjörn­unni Michael Jackson, í átján mánuði, og kvik­mynda­leik­ar­an­um Nicolas Cage, í þrjá mánuði.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þótt miklar annir séu hjá þér máttu ekki vanrækja sjálfan þig. Vertu viss um að þeir sem málið varðar viti ótvírætt hvað þú ert að pæla.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þótt miklar annir séu hjá þér máttu ekki vanrækja sjálfan þig. Vertu viss um að þeir sem málið varðar viti ótvírætt hvað þú ert að pæla.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir