Winehouse tekur vodka í nefið

Amy Winehouse.
Amy Winehouse. AP

Nýjasta uppátæki Amy Winehouse er að taka vodka í nefið, að því er haft var eftir sjónarvotti sem var á skemmtistaðnum Bungalow 8 í London á miðvikudagskvöldið.

Winehouse var þar að skemmta sér með nokkrum vina sinna, þ.á m. Kelly Osbourne og Kimberly Stewart.

„Einhver hafði komið með 20 „skot“ á borðið til hennar og hún ákvað að sýna nýjasta „partítrikkið“ sitt,“ sagði sjónarvotturinn.

Læknar segja að það geti verið stórhættulegt að leika þetta eftir, því að með þessum hætti berist áfengið beint inn í blóðrásina.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar