Ekki er allt sem sýnist í sjónvarpinu

Logi Bergmann Eiðsson
Logi Bergmann Eiðsson Friðrik Tryggvason

Hinn sí­vin­sæli sjón­varpsþátt­ur Stöðvar 2, Logi í beinni, þar sem Logi Berg­mann Eiðsson tek­ur á móti góðum gest­um, er þó ekki alltaf í beinni út­send­ingu eins og nafnið gef­ur til kynna. Hafa síðustu þætt­ir verið tekn­ir upp fyrr í vik­unni og síðan send­ir út á föstu­dög­um. Að sögn Loga er gild ástæða fyr­ir þess­um „vöru­svik­um“, ef þannig má að orði kom­ast.

„Síðustu tveir þætt­ir hafa verið tekn­ir upp áður þar sem Bandið hans Bubba hef­ur verið með upp­töku­verið í notk­un,“ seg­ir Logi. „En í þeim þátt­um sem tekn­ir voru upp, sleppti ég minni hefðbundnu kynn­ingu, þar sem ég býð áhorf­end­ur vel­komna í beina út­send­ingu. Þannig var það með Ladda-þátt­inn í gær, sem var tek­inn upp í Borg­ar­leik­hús­inu, enda ekki hægt að vera með beina út­send­ingu þaðan meðan verið er að sýna.“

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú mátt ekki bregðast trausti þeirra, sem hafa falið þér viðkvæm leyndarmál sín. Prófaðu langa göngutúra í fersku lofti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú mátt ekki bregðast trausti þeirra, sem hafa falið þér viðkvæm leyndarmál sín. Prófaðu langa göngutúra í fersku lofti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son