Margir fara aldrei suður

Megas leikur á Aldrei fór ég suður ásamt Senuþjófunum.
Megas leikur á Aldrei fór ég suður ásamt Senuþjófunum. Eggert Jóhannesson

Rúmlega þrjátíu tónlistaratriði hafa verið staðfest á Aldrei fór ég suður - rokkhátíð alþýðunnar sem verður haldin á Ísafirði dagana 21. og 22. mars.

Hátíðin verður haldin í gömlu Eimskipa- og Ríkisskipaskemmunni við Ásgeirsbakka Ísafjarðarhafnar og fer hver að verða síðastur að útvega sér svefnpláss þessa páskahelgi ef eitthvað er að marka Hálfdán Bjarka Hálfdánsson, verkefnisstjóra hátíðarinnar. „Já, heldur betur, ég held að það sé allt að verða upppantað á Ísafirði en það eru margir góðir gististaðir í bæjunum í kring. Það er vert að benda fólki á það að hægt er að nálgast allar upplýsingar um gististaði á heimasíðu okkar, aldrei.is.“

Nánar í sunnudagsútgáfu Morgunblaðsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir