Spasskí kemur í dag

Borís Spasskí
Borís Spasskí mbl.is/Golli

Borís Spasskí, fyrr­ver­andi heims­meist­ari í skák og vin­ur Bobbys heit­ins Fischers, er vænt­an­leg­ur hingað til lands í kvöld. Í dag koma einnig fleiri gaml­ir sam­ferðamenn og vin­ir Fischers úr hópi stór­meist­ara, að sögn Guðfríðar Lilju Grét­ars­dótt­ur, for­seta Skák­sam­bands Íslands.

Þeir sem koma til að heiðra minn­ingu Fischers eru Banda­ríkjamaður­inn William Lomb­ar­dy, sem var aðstoðarmaður hans í ein­vígi ald­ar­inn­ar í Reykja­vík 1972, ung­versk-banda­ríski stór­meist­ar­inn Pal Ben­ko sem flúði Ung­verja­land 1957 og fór um Reykja­vík áleiðis til Banda­ríkj­anna, Tékk­inn Vl­astim­il Hort, sem setti hér heims­met í fjöltefli, og Lajos Port­isch frá Ung­verjalandi.

Er­lendu stór­meist­ar­arn­ir munu taka þátt í sér­stakri hátíðardag­skrá sem hald­in verður til minn­ing­ar um Bobby Fischer í Þjóðmenn­ing­ar­hús­inu við Hverf­is­götu kl. 14.00 á morg­un en þá hefði Bobby Fischer orðið 65 ára hefði hon­um enst ald­ur til. Dag­skrá­in er liður í Alþjóðlegri skák­hátíð í Reykja­vík sem til­einkuð er minn­ingu Fischers.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Það er hálf löðurmannlegt að velta öðrum upp úr veikleikum sínum. Farðu eftir tilfinningu þinni um að þú eigir að koma þér í betra form.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Það er hálf löðurmannlegt að velta öðrum upp úr veikleikum sínum. Farðu eftir tilfinningu þinni um að þú eigir að koma þér í betra form.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason