Britney leikur í sjónvarpsþætti

Britney Spears.
Britney Spears. AP

Britney Spears mun leika gestahlutverk í bandaríska sjónvarsþættinum How I Met Your Mother  eða  „Svona kynntist ég móður ykkar."  Britney mun leika móttökustúlku á læknastofu sem verður hrifin af aðalkarakter þáttarins, Ted.    Fram kemur í tímaritinu US að Britney hafi hitt leikara þáttarins og æft með þeim.   Þátturinn verður sýndur vestanhafs þann 24. mars.

Craig Thomas, höfundur þáttarins, sagði fulltrúa Britneyar hafa haft samband við CBS sjónvarpstöðina því hún hafði áhuga á litlu hlutverki í fyndnum sjónvarpsþætti.

Einn leikara þáttarins, Barney Stinson, sagði hlutverkið vera mjög áhugavert og ólíkt öllu sem Britney hefur áður gert.    Britney hefur áður komið fram í sjónvarpi en hún lék gestahlutverk í sjónvarpsþættinum Will og Grace árið 2006, og lék í kvikmyndinni Crossroads árið 2002.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan