Íslendingar fúlsa við meistaraverki

Tónleikar þar sem meistaraverk Bítlanna, Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band verður flutt í heild sinni, hafa verið færðir í Háskólabíó. Upphaflega stóð til að halda tónleikana í Laugardalshöll, en ekki tókst að selja eins marga miða í forsölu og reiknað hafði verið með og því var brugðið á það ráð að færa tónleikana í Háskólabíó.

Án þess að menn vilji lesa of mikið í miðasöluna þykir ljóst að ekki sé það skortur á vinsældum Bítlanna sem liggur að baki dræmri miðasölu, en hvað þá? Þá má einnig velta því fyrir sér að ef Bítlarnir trekkja ekki að hvernig skyldi miðasalan ganga á Eagles heiðrunartónleikana í næstu viku? Þar kostar miðinn litlar 5.900 krónur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen