Íslendingar fúlsa við meistaraverki

Tón­leik­ar þar sem meist­ara­verk Bítl­anna, Sgt. Pepp­er's Lonely Hearts Club Band verður flutt í heild sinni, hafa verið færðir í Há­skóla­bíó. Upp­haf­lega stóð til að halda tón­leik­ana í Laug­ar­dals­höll, en ekki tókst að selja eins marga miða í for­sölu og reiknað hafði verið með og því var brugðið á það ráð að færa tón­leik­ana í Há­skóla­bíó.

Án þess að menn vilji lesa of mikið í miðasöl­una þykir ljóst að ekki sé það skort­ur á vin­sæld­um Bítl­anna sem ligg­ur að baki dræmri miðasölu, en hvað þá? Þá má einnig velta því fyr­ir sér að ef Bítl­arn­ir trekkja ekki að hvernig skyldi miðasal­an ganga á Eag­les heiðrun­ar­tón­leik­ana í næstu viku? Þar kost­ar miðinn litl­ar 5.900 krón­ur.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú þarft að fara gætilega í ákvarðanatöku þinni því þú veist að ekki verður aftur snúið. Sýndu þínum eigin hugmyndum tilhlýðilega virðingu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú þarft að fara gætilega í ákvarðanatöku þinni því þú veist að ekki verður aftur snúið. Sýndu þínum eigin hugmyndum tilhlýðilega virðingu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant