MR sigraði í Gettu betur

Páll Magnússon, útvarpsstjóri, afhendir liði MR hljóðnemann.
Páll Magnússon, útvarpsstjóri, afhendir liði MR hljóðnemann. mbl.is/Jón Svavarsson

Lið Mennta­skól­ans í Reykja­vík bar sigur­orð af sveit Mennta­skól­ans á Ak­ur­eyri í Gettu bet­ur, spurn­inga­keppni fram­halds­skól­anna, sem lauk í kvöld og var úr­slitaviður­eign­in, sem var æsispenn­andi, sýnd í beinni út­send­ingu í Sjón­varp­inu. Bráðabana þurfti til að knýja fram úr­slit.

Sveit MR hafði sjö stiga for­skot þegar þrjár spurn­ing­ar voru eft­ir og 7 stig voru eft­ir í pott­in­um. Sveit MA minnkaði mun­inn í þrjú stig fyr­ir síðasta spurn­ing­una, þríþraut­ina og svaraði henni einnig rétt. Þá var jafnt og gripið til bráðabana. Sveit MR svaraði fyrstu tveim­ur spurn­ing­un­um þar rétt og  tryggði sér þar sig­ur­inn.

Lið MR var skipuðu  Björn Reyn­ir Hall­dórs­son,  Magnús Þor­lák­ur Lúðvíks­son og Vign­ir Már Lýðsson.

Lið MA skipuðu Svala Lind Birnudóttir, Arna Hjörleifsdóttir og Konráð …
Lið MA skipuðu Svala Lind Birnu­dótt­ir, Arna Hjör­leifs­dótt­ir og Kon­ráð Guðjóns­son. mbl.is/​Skapti on
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þótt best sé jafnan að hafa öryggið í fyrirrúmi, koma þeir tímar, að menn verða stundum að hrökkva eða stökkva fyrirvaralítið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þótt best sé jafnan að hafa öryggið í fyrirrúmi, koma þeir tímar, að menn verða stundum að hrökkva eða stökkva fyrirvaralítið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir