Britney borgar brúsann fyrir Kevin

Britney Spears og Kevin Federline, þegar allt lék í lyndi.
Britney Spears og Kevin Federline, þegar allt lék í lyndi. AP

Dómari í Los Angeles hefur fyrirskipað að Britney Spears greiði jafnvirði 28 milljóna króna í lögfræðikostnað fyrrum eiginmanns hennar, Kevins Federline, en þau standa í forræðisdeilu yfir tveimur ungum sonum þeirra.  Mark Kaplan, lögmaður Federline, hafði krafist allt að 38 milljónum króna.

Stacy Philips, lögmaður Spears sagði í röksemdum sínum fyrir rétti að Federline gæti borgað sína eigin reikninga og að lögfræðingarnir okruðu á Britney en lögmaður Kevins hélt því fram að hegðun Britney hafi valdið töfum í málarekstri, og sé hún því ábyrg fyrir kostnaði.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þegar þú veist að þú átt betra skilið, skaltu vera með uppsteit. Annars heldur fólk að þér sé sama. Gættu þess að takmarka þig ekki of mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þegar þú veist að þú átt betra skilið, skaltu vera með uppsteit. Annars heldur fólk að þér sé sama. Gættu þess að takmarka þig ekki of mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir