Halle Berry eignast stúlku

Halle Berry.
Halle Berry. Reuters

Leikkonan Halle Berry eignaðist stúlku í gær, og heilsast móður og barni vel. Þetta er fyrsta barn Berry, sem er 41 árs.

Faðir barnsins er 32 ára fyrirsæta, Gabriel Aubry. Hann og Berry hittust fyrst fyrir tveimur árum er þau unnu við gerð auglýsingar fyrir Versace í Los Angeles.

Berry hefur sagt að þau ætli ekki að ganga í hjónaband, en samband þeirra sé sterkt.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar