Miðasala á Dylan hefst 28. mars

Bob Dylan.
Bob Dylan. AP

Miðasala á tón­leika Bob Dyl­ans í Eg­ils­höll 26. maí, hefst föstu­dag­inn 28. mars kl. 10 á Miði.is og öll­um af­greiðslu­stöðum Miða.is. Miðað verða ein­göngu seld­ir í stæði og kosta 8900 krón­ur í A-svæði nær sviði og 6900 krón­ur í B-svæði, fjær sviði.

4000 miðar eru í boði a A-svæði og 8000 miðar alls á tón­leik­ana.

MasterCard for­sala fer fram dag­inn áður, fimmtu­dag­inn 27. mars kl.  10 á sömu stöðum. Geta MasterCard kort­haf­ar  þá tryggt sér miða á und­an öll­um öðrum og þar að auki með 10% af­slætti. Tak­markað magn miða er þr í boði í MasterCard for­söl­unni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Það þarf kjark til þess að komast áfram. Sá sem hefur verið hvað mest uppáþrengjandi er að reyna að segja þér eitthvað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Það þarf kjark til þess að komast áfram. Sá sem hefur verið hvað mest uppáþrengjandi er að reyna að segja þér eitthvað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir