Eurobandið æfir stíft fyrir Eurovision

Óðum styttist í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður í Serbíu þann 24 maí. Framlag Íslands, This is my life, í flutningi þeirra Friðriks Ómars og Regínu Óskar fær verðuga keppni, ekki síst frá barmstóra Íslandsbananum Charlotte Nilson frá Svíþjóð, sem stal sigrinum frá Selmu Björnsdóttur með eftirminnilegum hætti árið 1999 með laginu „Take me to your heaven“.

Óttast enga samkeppni

Friðrik Ómar segir undirbúninginn vel á veg kominn, en hann óttist ekki Charlotte. „Nei, við erum voða lítið að pæla í öðrum keppendum. Við erum meira að hugsa um okkar eigið atriði og hvernig við getum gert það sem eftirminnilegast,“ sagði Friðrik og bætir við að hópurinn sé sá sami og áhorfendur kusu í Vetrargarðinum í Smáralindinni í Laugardagslögunum.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen