Færeyingar gera innrás

Eivör Pálsdóttir er á meðal þeirra sem eru tilnefndir til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár, en hún er tilnefnd sem besta söngkonan. Mbl sjónvarp ræddi við Eivöru um verðlaunin og færeyska innrás sem mun eiga sér stað í kvöld.

Það verður eflaust mikið um dýrðir í Borgarleikhúsinu í kvöld þegar íslensku tónlistarverðlaunin verða þar afhent í 14. sinn. Auk þess að vera tilnefnd mun Eivör veita verðlaun í flokki djasstónlistar. 

Færeyska innrásin mun síðan eiga sér stað á Organ í Reykjavík, en um er að ræða tónleika með færeyskum listamönnum, en auk Eivarar munu hljómsveitirnar Boys in Band og Bloodgroup troða upp. Rokkarnir í Boys in a Band eru alfæreyskir en einn liðsmanna Bloodgroup er frá Færeyjum.

Organ opnar kl. 21:30 og aðgöngumiðinn kostar 1.200 kr. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir