Lofar góðri mynd

Kim Cattrall, Cynthia Nixon, Kristin Davis og Sarah Jessica Parker …
Kim Cattrall, Cynthia Nixon, Kristin Davis og Sarah Jessica Parker fóru með aðalhlutverkin í þáttunum. Reuters

Leikkonan Sarah Jessica Parker er þess fullviss að aðdáendur Sex and the City þáttanna verði ekki sviknir af kvikmynd sem byggð er á þáttunum og verður frumsýnd í maí. „Fólk verður bæði hissa, sorgmætt og ánægt,“ sagði leikkonan í nýlegu viðtali.

Þá greindi hún einnig frá því að það hefði tekið hana 18 mánuði að telja þær Cynthiu Nixon, Kristin Davis og Kim Cattrall á að leika í myndinni, eftir að tökum á síðasta þættinum lauk árið 2004.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar