Ný mynd um Hulk

Svona leit Hulk út í mynd Ang Lee frá 2003
Svona leit Hulk út í mynd Ang Lee frá 2003 Reuters

Ný mynd um græna risann Hulk, The Incredible Hulk, verður frumsýnd í Bandaríkjunum 13. júní nk., er fram kemur á kvikmyndavefnum IMDB.

Um er að ræða óbeint framhald af Hulk, mynd Ang Lee, frá árinu 2003 en sú mynd féll í grýttan jarðveg hjá mörgum unnendum teiknimyndasagnana og gömlu sjónvarpsþáttanna með þeim Bill Bixby og Lou Ferrigno. 

Heyrst hefur að nýja myndin sé meira í ætt við gömlu sjónvarpsþættina. Edward Norton leikur Dr. Bruce Banner, vísindamanninn sem best er að reita ekki til reiði.

Nýlega var sýnishorn myndarinnar sett á netið og margir biður spenntir eftir að sjá hvernig Hulk myndi líta út í þetta sinn.

Heimasíða myndarinnar og sýnishorn er að finna hér.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan