Rolling Stones láta ljós sitt skína

Gamlir töffarar
Gamlir töffarar JOHANNES EISELE

Shine a Light, heimildarmynd um rokksveitina síungu The Rolling Stones, verður frumsýnd í kvikmyndahúsum hér á landi 11. april n.k. Kvikmyndagoðsögnin Martin Scorsese leikstýrir myndinni.

Myndin fer yfir langan feril hljómsveitarinnar, sem stofnuð var 1962, sýnir viðtöl við hljómsveitarmeðlimi og brot úr frægum tónleikum sveitarinnar. Scorsese tók líka upp tvo tónleika sérstaklega fyrir myndina í Beacon leikhúsinu á Englandi á tónleikaferðalagi sveitarinnar árið 2006 og fékk hann í lið með sér nokkra af færustu tökumönnum samtímans. Ekki voru einungis tónleikarnir teknir upp heldur var baksviðs stemningin fönguð líka.

Sama dag og myndin kemur út verður einnig hægt að nálgast tónlist myndarinnar á tvöföldum geisladiski, samkvæmt upplýsingum frá Senu.

Lagalisti geisladisksins:

1. Brown Sugar

2. Champagne & Reefer – with Buddy Guy

3. Connection

4. All Down The Line

5. Faraway Eyes

6. Just My Imagination

7. Jumping Jack Flash

8. Live With Me – with Christina Aguilera

9. Loving Cup – with Jack White

10. (I Can’t Get No) Satisfaction

11. Shattered

12. She Was Hot

13. Shine A Light

14. You Got The Silver

15. Some Girls

16. Start Me Up

17. Sympathy For The Devil

18. As Tears Go By

19. Tumbling Dice

20. I’m Free

21. Little T&A

22. Paint it Black

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft ekki að taka heiðurinn af því sem þú gerir svo vel, en það væri frábært ef þú gerðir það. Láttu það bara eftir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Anna Sundbeck Klav
4
Colleen Hoover
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft ekki að taka heiðurinn af því sem þú gerir svo vel, en það væri frábært ef þú gerðir það. Láttu það bara eftir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Anna Sundbeck Klav
4
Colleen Hoover
5
Birgitta H. Halldórsdóttir