Jude Law vottar Minghella virðingu sína

Jude Law
Jude Law AP

Jude Law hefur vottað Anthony Minghella leikstjóra virðingu sína. Minghella, sem lést í gær af völdum krabbameins, leikstýrði Law í þremur myndum, The Talented Mr. RipleyCold Mountain og Breaking and Entering.

Law segist muna sakna leikstjórans mjög mikið. „Ég mat hann meira eins og vin frekar en samstarfsfélaga. Hann var ótrúlega hæfileikaríkur rithöfundur og leikstjóri og það var hrein unun að flytja textann sem hann samdi. Hann gerði vinnuumhverfið þægilegt fyrir mann. Hann var elskulegur, hlýlegur, skarpur og fyndinn maður sem hafði áhuga á öllu, þ.m.t. fótbolta og óperu,“ sagði Law, að því er fram kemur á kvikmyndavefnum IMDB.  

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar