Dönsuðu á gröf Jim Morrison

Kate Moss.
Kate Moss. Reuters

Lög­regla í Par­ís áminnti Kate Moss og kær­asta henn­ar úr hljóm­sveit­inni The Kills, Jamie Hince, fyr­ir að dansa á gröf Jim Morri­son í Pére Lachaise kirkju­g­arðinum í Par­ís. 

Örygg­is­vörður leyfði Kate og Jamie að heim­sækja gröf Morri­son eft­ir að garðinum hafði verið lokað, en þau ákváðu að minn­ast Morri­son með því að dansa á gröf hans og syngja lagið Ala­bama Song, sem Morri­son söng árið 1967.  Lög­regla kom á staðinn og skammaði Kate og Jamie fyr­ir að hafa of hátt, en ör­ygg­is­vörður­inn sem hleypti þeim inn fékk einnig áminn­ingu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þér finnst vinir þínir vilja stefna þér til einhvers, sem þér fellur ekki. Heimurinn stöðvast ekki þótt eitthvað bjáti á svo þér er best að halda áfram.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þér finnst vinir þínir vilja stefna þér til einhvers, sem þér fellur ekki. Heimurinn stöðvast ekki þótt eitthvað bjáti á svo þér er best að halda áfram.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason