Nöfn úr Disney-myndum

Halle Berry.
Halle Berry. Reuters

Grunur leikur á að Halle Berry hafi fengið nöfn á nýfædda dóttur sína úr Disney-teiknimyndum. Hún hefur fengið nafnið Nahla Ariela, sem þykir minna mjög á ljónynjuna Nala úr kvikmyndinni Lion King og svo litlu hafmeyjuna Ariel.

Nahla Ariela fæddist síðasta sunnudag og er fyrsta barn Halle Berry og kærasta hennar, fyrirsætunnar Gabriels Aubrys. Berry viðurkenndi að hafa átt í stökustu vandræðum með að finna nafn. „Við vorum ekki búin að velja nafn fyrr en rétt áður en við fórum á spítalann.

Það var erfitt að gefa mikilvægustu manneskjunni í lífi okkar nafn án þess að vera einu sinni búin að hitta hana,“ sagði Berry í viðtali.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert staðráðin/n í að koma hlutunum í verk í dag. Sýndu öðrum þolinmæði og reyndu að sýna meiri skilning og umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert staðráðin/n í að koma hlutunum í verk í dag. Sýndu öðrum þolinmæði og reyndu að sýna meiri skilning og umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir