Rokkhátíð hafin á Ísafirði

Gestir Aldrei fór ég suður hafa aldrei verið fleiri.
Gestir Aldrei fór ég suður hafa aldrei verið fleiri.

Rokk­hátíðin Aldrei fór ég suður hátíðin hófst í skemmu út­gerðarfyr­ir­tæk­is­ins AÓÁ út­gerðar á Ásgeirs­bakka á Ísaf­irði í gær­kvöldi. Hafa gest­ir aldrei verið fleiri í sögu hátíðar­inn­ar. Leikið var til miðnætt­is í gær­kvöldi en í kvöld verður þráður­inn tek­inn upp að nýju og leikið fram á nótt.

Áður en fyrsti tónn­inn var sleg­inn í gær var af­hjúpað lista­verk eft­ir Stein­unni Þór­ar­ins­dótt­ur en tón­list­ar­hátíðin fékk verkið þegar hún hlaut Eyr­ar­rós­ina fyrr í vet­ur.

Eft­ir­tald­ar hljóm­sveit­ir koma fram á hátíðinni: Bob Justman, Hjaltalín, Retro Stef­son, Sprengju­höll­in, XXX Rottweiler­hund­ar, Sign, SS­Sól, Myster­i­ous Marta, Megas og Senuþjóf­arn­ir, Dísa, Hraun, Morðingjarn­ir, Skakkamana­ge, Karla­kór­inn Ern­ir með Ótt­ari Proppé, Múgs­efj­un, Johnny Sex­ual, Ben Frost, Abba­babb, Sudd­en we­ather change, Vax, Vil­helm, Hell­v­ar, Hjálm­ar, Bi­o­gen, Skát­ar, Ultra mega tekn­óbandið Stefán, Stein­trygg­ur, Lára Rún­ars­dótt­ir, Benny Crespos gang, Flat­eyr­ar-rapp, Hálf­kák og Mug­i­son.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður miður þín vegna valdabaráttu á vinnustað. Stundum þarftu bara að reka þig í eitthvað hart til að vera beint í rétta átt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður miður þín vegna valdabaráttu á vinnustað. Stundum þarftu bara að reka þig í eitthvað hart til að vera beint í rétta átt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir