Hjónabandið brátt ógilt

Pamela Anderson.
Pamela Anderson.

Hjónaband leikkonunnar Pamelu Anderson og Ricks Salomons verður ógilt. Anderson fór fram á ógildingu á dögunum þar sem hún telur að hjónabandið sé byggt á blekkingum. Salomon hefur orðið við þeirri beiðni. Salomon þessi er sjálfsagt kunnastur fyrir að hafa búið til kynlífsmyndband með samkvæmisljóninu Paris Hilton.

Anderson og Salomon giftu sig í október í fyrra og voru skilin að borði og sæng rúmum tveimur mánuðum síðar og sótti Anderson um skilnað nokkru síðar í desembermánuði. Solomon er þriðji eiginmaður Anderson en fyrri tveir eru Kid Rock og Tommy Lee, báðir tónlistarmenn og miklir glaumgosar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir