Björk með tónleika í Ísrael í sumar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Björk Guðmundsdóttir ætlar að halda tónleika í Ísrael þann 31. júlí næstkomandi en tæp tólf eru liðin frá því hún kom fram á tónleikum síðast í Ísrael, samkvæmt frétt Jerusalem Post í dag.

Fram kemur í fréttinni að ekki liggi endanlega fyrir hvar hún muni koma fram en væntanlega verði tónleikarnir haldir  í HaYarkon garðinum og Ramat Gan vellinum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar