Robin Williams að skilja

Robin Williams
Robin Williams AP

Leik­ar­inn Robin Williams er að skilja við eig­in­konu sína Marsha Garces Williams. Hún sótti um skilnað og ástæðan er ósætt­an­leg­ur ágrein­ing­ur.

Þau hafa verið gift í 19 ár og eiga tvö upp­kom­in börn. Þau kynnt­ust þegar Williams var gift­ur fyrri eig­in­konu sinni Val­erie og var Marsha þá starf­andi sem fóstra þeirra. Þau gift­ust árið 1989, fá­ein­um mánuðum eft­ir að Williams skildi við fyrri eig­in­konu sína. Williams og Marsha unnu oft sam­an, m.a. fram­leiddi hún mynd­irn­ar Mrs. Dou­bt­fire og Patch Adams og sam­an stofnuðu þau kvik­mynda­fyr­ir­tækið Blue Wolf Producti­ons og hafa verið virk­ir þátt­tak­end­ur hjá og stuðningsaðilar Doctors Wit­hout Bor­ders eða Lækn­ar án landa­mæra, að því er fram kem­ur á kvik­mynda­vefn­um IMDB.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður miður þín vegna valdabaráttu á vinnustað. Stundum þarftu bara að reka þig í eitthvað hart til að vera beint í rétta átt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður miður þín vegna valdabaráttu á vinnustað. Stundum þarftu bara að reka þig í eitthvað hart til að vera beint í rétta átt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir