Ný íslensk kvikmynd frumsýnd

Aðstandendur myndarinnar á frumsýningu.
Aðstandendur myndarinnar á frumsýningu. mbl.is/Guðmundur Rúnar

Stóra planið, ný íslensk kvikmynd sem Ólafur Jóhannesson leikstýrði var frumsýnd í Sambíóinu í Kringlunni við góðar undirtektir í kvöld. Myndin fjallar um Davíð, sem er misskilinn handrukkari og listamaður.

Davíð missti bróður sinn í bílslysi þegar hann var lítill drengur. Síðan þá hefur hann leitað huggunar í "Stóra planinu" (The Higher Force), ódýru sjálfsvarnarmyndbandi sem telur honum trú um að endurteknir ósigrar hans séu aðeins undirbúningur fyrir verulega stórbrotið hlutverk síðar í lífinu.


Benedikt Erlingsson mætti keikur á frumsýninguna ásamt konu sinni.
Benedikt Erlingsson mætti keikur á frumsýninguna ásamt konu sinni. mbl.is/Guðmundur Rúnar
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir