Brúðkaup Beyonce í vændum?

Beyonce Knowles
Beyonce Knowles AP

Þær sög­ur ganga nú fjöll­un­um hærra að Beyonce Know­les og rapp­ar­inn Jay-Z hygg­ist ganga í það heil­aga. Að sögn slúður­rita vest­an­hafs sótti parið um leyfi til gift­ing­ar í New York í fyrra­dag og hafa þau beðið um að at­höfn­in fari fram ekki síðar en eft­ir tvo mánuði. Þau hafa náð að halda sam­bandi sínu frá kast­ljós­inu síðustu sex árin, en út­lit er fyr­ir að nokkr­ar breyt­ing­ar kunni að verða þar á þegar brúðkaupið verður.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þið ættuð ekki að hika við að þiggja aðstoð vina ykkar, sem eru heilir og bjóða hana af góðum hug. Byrjaðu að tala einungis vel um sjálfan þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
2
Jill Man­sell
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þið ættuð ekki að hika við að þiggja aðstoð vina ykkar, sem eru heilir og bjóða hana af góðum hug. Byrjaðu að tala einungis vel um sjálfan þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
2
Jill Man­sell
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver